In Fréttir

Samtök fyrirtækja í sjávarútvega hafa tekið saman algengar spurningar og svör á vef samtakanna. Á síðu samtakanna má nálgast ýmsan fróðleik um fiskeldi sem og áhugaverðar greinar þar sem helstu spurningum um laxeldi er svarað.

Kynntu þér málið hér.