Tjón vegna veðurs
Töluvert af sjó komst í fóðurprammann Muninn við Gripalda í Reyðarfirði í vonskuverði í gærkvöldi. Enginn var um borð þegar atvikið átti sér stað. Eldisfiski og kvíum stafar ekki hætta af þessu. Þegar líða tók á nóttina sökk pramminn og liggur...
- Skrifað .