Samfélagssjóðurinn

Umsókn um styrk

Laxar fiskeldi leggja áherslu á að vera virkur þátttakandi í þeim samfélögum þar sem félagið er með starfsemi. Félagið leggur áherslu á að veita beinan stuðning til verkefna sem gagnast til uppbyggingar samfélagsins í víðum skilningi þar sem horft er sérstaklega til íþrótta- og æskulýðsmála og menningartengdu starfi.

Stuðningurinn er einungis veittur frjálsum félagasamtökum. Ekki er veittur stuðningur til einstaklinga, stjórnmálasamtaka og trúfélaga. Vinsamlegast fyllið út eyðublaðið hér að neðan og sendið.

Hægt er að senda gögn með umsókninni (í tölvutæku formi). Vinsamlegast sendið eingöngu fylgigögn ef þau eru nauðsynleg til útskýringar.

Skrifstofa
  • Hlíðasmára 4

  • 201 Kópavogur

  • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Skrifstofa Eskifirði
  • Strandgötu 18

  • 735 Eskifjörður

  • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Skráning


© 2020 LAXAR.  -  ALLUR RÉTTUR ÁSKILINN


To Top