Rafvirki - laus staða
Laxar Fiskeldi ehf óska eftir að ráða til sín rafvirkja til starfa sem hluta af tækniteymi Laxa Fiskeldis í sjókvíaeldi fyrirtækisins í Reyðarfirði.
Ábyrgðarsvið og helstu verkefni:
Umsjón með fyrirbyggjandi viðhaldi og viðgerðum á rafkerfum fóðurpramma,...